Loading

GARÐHÚSGÖGN SEM ERU BÆÐI ÓDÝR OG TÖFF

Það er engin ástæða til að örvænta þó að ekki sé til bugdet á heimilinu fyrir fínheita mublum í garðinn. Umbreyta má vörubrettu í nánast hvað sem er og það verður að segjast eins og er að við erum frekar skotin í þessari útfærslu.

Það eina sem þarf er hamar, naglar og sög… og jú kannski slatti af sandpappír til að ná mesta grófleikanum í burtu. Púðar og pullur leysa síðan öll önnur vandamál og fyrir vikið má mubla garðinn á ótrúlega sniðugan og flottan hátt.

X