Loading

GETTU HVAÐA HOLLYWOODSTJARNA ER LOKSINS ÓFRÍSK?

Jæja nú geta allir varpað öndinni léttar því eftir áralanga bið, vangaveltur um óhamingju, yfirvofandi skilnað, framhjáhald og allsherjar óreiðu hafa stjörnuhjónin Fergie og Josh Duhamel tilkynnt að þau eigi von á barni. Parið hefur verið gift í nokkur ár og alltaf talað um að þau hefðu hug á að eignast börn. Því var fjöldinn farinn ókyrrast nokkuð mjög enda með afbrigðum áhugasamur um einkalíf stjarnanna.

En allavega… þá er von á barni. Það var Fergie sjálf sem tilkynnit það á Twitter síðu sinni.

Til hamingju!

Fergie2

X