Loading

GJÖF DAGSINS: HEILSURÉTTIR FJÖLSKYLDUNNAR

Matreiðslubókin Heilsuréttir fjölskyldunnar er heldur betur að slá í gegn og hefur rokselst frá því hún kom út í síðustu viku. Bókin er eftir Berglindi Sigmarsdóttur, fjögurra barna móður, sem að tók matarræði fjölskyldunnar í gegn eftir að sonur hennar greindist með Tourette-sjúkdóminn. Bókin inniheldur tugi uppskrifta að hollum og gómsætum réttum; allt frá morgunverði, drykkum, aðalrétta og eftirrétta. Sem sagt – bók sem enginn má láta fram hjá sér fara og nú ætlum við að gefa eintak.

Til að komast í pottinn þarftu að skrá þig á póstlistann okkar – en þar tilgerðan takka er að finna hér til hægri. Þeir sem þegar hafa skráð sig á listann eru þegar í pottinum.

Hægt er að skoða og „læka” Facebook-síðu bókarinnar HÉR.

X