Loading

GLEYMDI FIMM VIKNA BARNI Á ÞAKI BÍLS

Kona hefur verið handtekin eftir að hafa gleymt fimm vikna gömlum syni sínum á þaki bíls sem hún ók. Var drengurinn spenntur í barnastól en sakir óhóflegrar maríjúana reykinga gleymdi móðirin að setja stólinn inn í bílinn. Hún ók því af stað með barnið á þakinu. Var lögreglu tilkynnt skömmu síðar að ungbarn í barnastól hefði fundist á gatnamótum, heilt á húfi.

Móðirin hefur verið handtekin og er barnið í umsjá barnaverndaryfirvalda.

X