Loading

„Hann virkar ennþá!”

Todd Krieg og Amanda Diesen hafa miklu að fagna þessa dagana en þau ákváðu að tilkynna trúlofun sína og að þau ættu von á barni sama daginn. Slíkt þætti ekkert óvenjulegt nema fyrir þær sakir að Todd er lamaður fyrir neðan bringu eftir mótorcross slys en hann var atvinnumaður í greininni.

Amanda var sjúkraþjálfarinn hans og ótrúlegt en satt… þá urðu þau yfir sig ástfangin og tilveran er bara nokkuð fullkomin. Það sem þótti sérlega frábært við tilkynninguna var textinn sem Todd skrifaði á vegginn fyrir aftan hann sem las „hann virkar ennþá.”

Þessa dagana eru Amanda og Todd að reyna að vinna draumabrúðkaup þeim að kostnaðarlausu en hægt er að nálgast þá síðu HÉR.

X