Loading

HARAJUKU ÚTSALA

Hefur þú séð Harajuku barnafatalínu Gwen Stefani? Ef ekki þá er hún gríðarlega smart (eins og Gwen er von og vísa) og ekki spillir fyrir að hún er til í Target – og að stór hluti hennar er á útsölu þessa dagana.

HÉR er slóðin inn á heimasíðu Target þar sem hægt er að skoða OG kaupa fötin.

X