Loading

HEKLAÐAR ÁVAXTAHRINGLUR

Etsy áhugi okkar er með ólíkindum enda þar samankomið handverksfólk hvaðanæva úr heiminum til að selja vörur sínar. Við rákumst á þennan snilling, Tönyu frá Kænugarði í Úkraínu en hún er fjandanum flinkari með heklnál og býr til ótrúlega fallega hluti. Hægt er að sækja sér innblástur í verk hennar eða hreinlega versla beint við hana.

Etsy-búð Tönyu er hægt að nálgast HÉR.

X