Loading

Hér eru engir útsendarar – skilti ársins

Hver kannast ekki við tryllta foreldrið á hliðarlínunni sem rífst og skammast eins og enginn sé morgundagurinn. Foreldrið sem öskrar á dómarann og talar við leikmenn (sem eru rétt nýbúnir að læra að hjóla) eins og þeir harnaðir fótboltasnillingar í meistaradeildinni.

Þið vitið… tryllta týpan sem mann langar mest að kála.

Greinilegt er að þetta er alþjóðlegt vandamál og því var ekki annað hægt en að birta mynd af skilti nokkru sem er að finna íþróttavelli sem er aðallega notaður af börnum.

Klárlega skilti ársins…

X