Loading

HJÁLPUM KRÖKKUNUM Í MÓAVAÐI

Börnin í Móvaði 9 eru að safna fyrir bifreið þar sem engin bifreið er til staðar fyrir þau. Það er dýrmætt frelsi að geta fengið að fara í ísbíltúr, skoða jólaljós eða keyra niður Laugaveginn. Vinafélag Móavaðs stendur nú fyrir söfnun fyrir bifreið og biður alla sem eru aflögufærir um að leggja hönd á plóg. Munum að margt smátt gerir eitt stórt og upphæðin þarf ekki að vera há. Tökum höndum saman, aðstoðum börnin í Móavaði og deilið!

Reikningsnúmerið er: 528-14-402157 kt. 561211-0190

Hægt er að fylgjast með framvindu verkefnisins á Facebooksíðu Vinafélags Móavaðs.

X