Loading

Hollywood leikkonur sem hafa varið brjóstagjöf

Það er merkilegt hvað fólk getur víða agnúast úr í brjóstagjöf þó það virðist sem betur fer á undanhaldi víða, ekki síst eftir að sjálfur páfinn heimilaði brjóstagjöf í Sixtínsku kapellunni á dögunum.

Sjá frétt FHB: Mæður gefið börnum ykkar brjóst

Það er alltaf þakklátt þegar þekktir einstaklingar stíga fram og mæla brjóstagjöf bót og gera sitt besta til að normalizera hana.

Hér er listi yfir nokkrar frægar mæður sem hafa stigð fram og sagt sína skoðun:

Heimild: Huffington Post

X