Loading

HÓMÓPATAR MÆTA Í TVÖ LÍF Í DAG

Höfundar bókanna Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu, þær Guðný Ósk Diðriksdóttir og Anna Birna ætla að vera í versluninni Tvö Líf í dag (föstudaginn 25. nóvember) milli 3 og 5.
Þar verður hægt að fá upplýsingar og ráðleggingar.

Einnig verður 20% afsláttur af öllum sokkabuxum frá Emmu Jane og Noppies.

X