Loading

Hrekkjavökubúningar ársins… eða hvað?

Hrekkjavaka er einn af þessum tyllidögum sem valda okkur foreldrum bæði gleði og kvíða. Gleði – af því að það er óborganlegt að sjá afkvæmin fá útrás fyrir sinn innri uppvakning eða álfamey. Kvíði – af því að við þurfum að finna réttu búningana til að allir séu glaðir.

Sumt fólk miklu sniðugra en annað og sem betur fer hefur það gaman af því að deila sköpunarverkunum með alheiminum. Við tókum saman nokkrar hugmyndir sem okkur finnast annað hvort góðar, sniðugar eða algjörlega hræðilegar… þið dæmið um það sjálf.

Heimild: Internetið og Google

X