Loading

HVAÐ GAF PIPPA FRÆNKA PRINSINUM Í SKÍRNARGJÖF?

Menn eru mikið búin að velta fyrir sér skírninni á litla prinsinum í Bretlandi og alltaf virðast menn finna eitthvað nýtt umfjöllunarefni tengt þessum merkisatburði. Nú berast þær fréttir að Pippa frænka hafi slegið í gegn með sinni gjöf sem sé í senn frumleg en eigi sér fyrirmynd meðal kóngafólks í Bretlandi.

Um er að ræða forláta silfurafsteypur af höndum og fótum. Ku herlegheitin kosta um 11 þúsund pund – sem gera um tvær milljónir íslenskra króna… einmitt það.

Hvað finnst ykkur um svona afsteypur?

tasur

X