Loading

Hver þarf ekki gullvagn og gullherbergi?

Ef maður á nóg af peningum er þá bara gull málið? Nei í alvöru. Þetta er mjög áhugaverð spurning og okkur er fúlasta alvara. Forseti Bandaríkjanna hefur mikið dálæti á gulli og það er mesta furða að hann sé ekki með gullstyttu af sjálfum sér út á miðju gólfi (ok djók) en við rákumst á þessar myndir af heimili Trump þar sem má sjá myndir af syni hans, Barron, ásamt eiginkonu hans, Melaniu, bæði þegar Barron er pínulítill og í gullvagni og síðan þegar hann er á risastórum ljónabangsa. Við vorum eiginlega mest hissa á að þetta væri ekki uppstoppað alvöru ljón… af því það hefði passað svo vel við gullþemað.
Eða þannig…

X