Loading

Hvernig á að róa grátandi ungbarn

Eftir að hafa starfað í 30 ár sem barnalæknir er Dr. Hamilton búinn að fullkomna huggunartækni sína sem er mjög svo áhugaverð. Í þokkabót er Dr. Hamilton meira en fús að deila fróðleiknum með foreldrum og gerði því myndband til að deila með alheiminum.
Hann segir að tæknin virki oftast og best sé að beita henni á mjög ung börn. Nú vantar okkur bara grátandi ungbarn til að prófa þessa huggunar-tækni á.

X