Loading

Hvernig áföll í barnæsku hafa áhrif alla ævi

„Um miðjan áttunda áratuginn var gerð merk uppgötvun á fyrirbæri* sem jók verulega hættuna á þeim sjúkdómum sem valda 70% dauða í Bandaríkjunum. Þetta fyrirbæri hefur, í stórum skömmtun áhrif á þroska heilans, ónæmiskerfisins, hormónakerfisins og hvernig DNA-ið okkar er lesið og túlkað í líkamanum. Fólk sem hefur orðið fyrir þessu í miklu mæli eru þrisvar sinnum líklegra til að fá hjartasjúkdóma og lungnakrabbamein og eru lífslíkur þeirra almennt taldar tuttugu árum styttri. Samt eru læknar í dag ekki þjálfaðir í að þekkja einkenni þess eða veita meðferð. Þetta sem ég tala um er ekki skordýraeitur eða kemísk efni af neinni gerð.
Þetta eru áföll í barnæsku.”

Svona hefst fyrirlestur bandaríska læknisins Nadine Burke Harris inn á TED um áföll í með að þið horfið um æsku og afleiðingar þeirra. Fyrirlesturinn er skylduáhorf fyrir alla þá sem hafa með uppeldi eða umönnun barna að gera en niðurstöðurnar eru sláandi.

*upprunalega orðið sem þýtt er exposure en ekki er til nein fullnægjandi þýðing á því orði og vísum við hér til íðorðaskrá læknafélagsins í því samhengi.

X