Loading

HVERNIG DEILDIR ÞÚ FRÉTTUNUM?

Það er alltaf stórfrétt þegar von er á erfingja. Sumir láta sér detta í hug sniðugar leiðir til að færa ástvinum fregnirnar á meðan aðrir eru hófstilltari. Við ákváðum að efna til keppni – besta óléttutilkynningin. Deildu þinni sögu hér að neðan og vinningshafinn fær vegleg verðlaun!!!

Já.. og meðfylgjandi er eitt voðalega sætt myndband af ömmu nokkurri sem var búin að bíða lengi lengi eftir þessari frétt…

X