Loading

HVERNIG ERU ÞÍNIR MORGNAR?

Við elskum þegar framleiðendur höfða til raunveruleikans í stað þess að troða upp á okkur glimmerstráðum glansveruleika sem á sjaldnast við nokkur einustu rök að styðjast. Þessi auglýsing – eða eiginlega stuttmynd – er mögulega með því betra sem við höfum séð. Allavega hló ég upphátt… Sharing is caring og allt það. Njótið.

X