Loading

HVERNIG FACEBOOK-FORELDRI ERT ÞÚ?

Hafði barnið hægðir í dag? Tók það fyrstu tönnina? Eða settirðu inn 80 myndir úr páskafríinu?

Við veltum því fyrir okkur hvernig foreldrar haga sér á Facebook og hvað sé við „hæfi” þegar kemur að því að deila afrekum afkvæma sinna. Er þetta bara hið besta mál eða finnst einhverjum nóg um? Hver er hinn gullni meðalvegur?

Sumir foreldrar virðast deila bókstaflega öllu á meðan aðrir lúra á upplýsingum eins og ormar á gulli…

Við spyrjum því – hvernig facebook-foreldri ert þú og hvar finnast þér mörkin liggja?

X