Loading

Í DRAUMAHEIMI

The Glow er ein af okkar uppáhaldssíðum en þar er að finna myndir af ofurkonum teknum á heimilum þeirra ásamt börnum. Þar tjá þær sig í máli og myndum. Allar eiga þessar konur það sameiginlegt að njóta velgengni í starfi samhliða því að sinna fjölskyldum sínum.

Það sem stendur eiginlega uppúr er hvað myndirnar eru fallegar… og við erum að spá í að herma einn góðan veðurdag. Mikið ofboðslega væri gaman að eiga svona myndir í fjölskyldualbúminu ekki satt…

Á þessum myndum gefur að líta Alönu Varel sem að á og rekur PR og Casting risann Starworks Gropu. Hún býr í New York ásamt eiginmanni og tveimur dætrum en þriðja barnið er væntanlegt.

Heimild: The Glow

X