Loading

ÍGLÓ Í LA PETIT MAGAZINE

Ígló fatamerkið heldur áfram að gera garðinn frægan og er orðið fastagestur í erlendu pressunni. Lesendur Foreldrahandbókarinnar hafa vafalaust séð okkur dásama veftímaritið La Petit Magazine enda er það með afbrigðum fallegt og sjúklega töff! Á dögunum birtu þau mynd úr sumarlínu Ígló sem væntanlega er í búðir á næstu dögum. Af myndunum að dæma eigum við von á góðu…

iglo-lapetit

X