Loading

Innköllun á barnastólum

Þessi týpa er ekki algeng hér á landi en við komum þessu engu að síður á framfæri:

Leikfangaframleiðandinn Little Tikes hefur innkallað stóla eins og sjá má á myndinni vegna galla í plasti sem veldur því að þeir brotna og barnið getur dottið úr stólnum. Fjöldi barna hefur slasast vegna stólanna í Bandaríkjunum en allar nánari upplýsingar um málið og gerðina sem verið er að innkalla má finna HÉR.

X