Loading

JÓLAGJÖFIN Í ÁR?

Leikfangaframleiðendur keppast nú við að undirbúa jólavertíðina og að sjálfsögðu er brúðkaup aldarinnar framleiðendum í fersku minni. Ótal eftirlíkingar af Vilhjálmi Bretaprins og Katrínu eiginkonu hans prýða nú verslanir en það verður að segjast eins og er að talsvert vantar upp á líkindin – og því ekki líklegt að dúkkurnar muni rjúka út eins og heitar lummur.

HÉR má sjá nokkrar af eftirlíkingunum en á meðfygljandi mynd er mynd a dúkkunum sem að hinn fornfrægi leikfangaframleiðandi Hamley´s setti á markað.

X