Loading

KANNT ÞÚ AÐ SETJA Á ÞIG SÓLARPÚÐUR?

Flestar höfum við þörf fyrir að líta vel út og eitt besta trixið í bókinni er sólarpúður. Mörgum okkar hættir hins vegar til að fara offari í ásetningu á þeirri snilldarvöru og bara snyrtivörum almennt en nú getum við allar dregið andann léttar og lært þetta í eitt skipti fyrir ölli. Stjörnusminkan Violeta Meyners kennir okkur hér á skýran og skilmerkilegan hátt hvernig á að mála sig dags daglega og bera sólarpúður rétt á.

X