Loading

Kasóléttir rapparar slá í gegn

Ef þú ert komin sirka 38 vikur á leið eða meira er þetta mögulega það fyndnasta sem þú hefur séð í dag. Kasóléttar rappa þær um allt sem fylgir þessum blómatíma og við getum ekki annað en dáðst að metnaðinum. Fyndið og vel gert… við elskum svona. Heiðurinn að myndbandinu eiga snillingarnir á bak við Mom Hacks sem við erum að fýla frekar vel.

Ef þið haldið að þetta sé eitthvað djók þá er myndbandið búið að fá yfir 40 milljón áhorf. Einmitt.

X