Loading

KATE WINSLET TALAR UM KELA OG EINHVERFU

Tilfinningaþrungið viðtal við leikkonununa Kate Winslet um samstarf hennar og Margrétar Ericsdóttur. Saga Margrétar er sögð í heimildarmyndinni Sólskinsdrengurinn en hún greinir frá baráttu Margrétar við að koma ellefu ára einhverfum syni sínum til hjálpar. Sonur hennar, Keli, gat ekki tjáð sig og var henni tjáð af sérfræðingum að hann myndi aldrei tala og hefði andlegan þroska á við tveggja ára barn.
Í viðtalinu lýsir Kate hvaða áhrif myndin hafði á sig og hvað hún gerði í framhaldinu til að styðja málstaðinn.

X