Loading

Klósettþjálfun í 22 skrefum

Það getur tekið á að klósettþjálfa eins og flestir foreldrar þekkja en sumir taka það á næsta stig og gera sjúklega fyndin myndbönd sem fanga verkefnið nokkuð vel og þá geðshræringu sem getur fylgt.

Við rákumst á þessa týpu en hann heitir La Guardia Corss og er kvikmyndagerðarmaður sem eignaðist sitt fyrsta barn árið 2011. Hann byrjaði að gera myndbönd þegar dóttirin var viku gömul en þemað er dáldið „ég hef ekki hugmynd um hvað ég er að gera” sem er frekar fyndið.

Allavega… ákvað að deila þessu.

X