Loading

KRAFTAVERKABARN VÓG 520 GRÖMM VIÐ FÆÐINGU

Ezekiel Cal Lugo fæddist þann 1. september 2011 – eftir einungis 25 vikna meðgöngu. Honum var ekki hugað líf og bjuggu foreldrar hans sig undir það versta. Hjarta hans sló ekki við fæðingu og að sögn foreldra hans, Rudy og Nellie, eru læknar hans forviða yfir undraverðum bata hans.

Í dag er Ezekiel eða Zeke eins og hann er kallaður hraustur lítill drengur og vildu foreldrar hans segja sögu hans til að deila kraftaverkinu sem þau segja að Zeke litli sé.

X