Loading

KRAKKAJÓGA – MYNDBAND

Krakkajóga nýtur sívaxandi vinsælda og nú þegar eru margir iðkendur hér á landi. Við rákumst á þetta myndband þar sem einfaldar byrjendaæfingar fyrir börn eru kenndar. Það er ekki úr vegi að prófa heima og skella sér á námskeið í kjölfarið enda gætum við skrifað langan pistil um heilnæmi jóga fyrir líkama og sál.

Í myndbandinu er voðalega hress og elskulegur kennari… sem virðist alveg með þetta!

X