Loading

KRÍTARMÁLUÐ KOMMÓÐA

Við erum greinilga mikið fyrir kommóður í dag og þessi ætti engann að svíkja. Eiginlega er hún stórsniðug þar sem foreldrarnir eru kannski ekki alltaf með á hreinu hvað á að fara hvar – sérstaklega ef að annað foreldrið sér meira um þvottinn en hitt. Kommóðan er máluð með fagurrauðri kalkmálningu og að því sögðu vísum við til annarrar kommóðufréttar um hversu sniðugt það er að mála húsgögn í hressandi litum. Svo er eiginlega bara stórsniðugt að mála sem flest með kalkmálningu því að þá má kríta á þau að vild.

Nánar má lesa um hvernig kommóðan var gerð upp HÉR

X