Loading

KRÚTTLEGAR KANÍNUR FRÁ STELLU McCARTNEY

Við stóðumst ekki mátið þegar við sáum nýjustu viðbótina í safn Stellu McCartney og urðum að deila. Krúttlegar kanínur ráða þar ríkjum í bland við mjúka liti og silkimjúk efni. Punkturinn yfir i-ið er síðan huggulegir kanínudúskar sem að gera flíkurnar enn æðislegri.

Heimasíðu Stellu McCartney má nálgast HÉR.

X