Loading

KVENNAATHVARFIÐ ÓSKAR EFTIR HJÁLP

Hjá Kvennaathvarfinu dvelur um þessar mundir ófrísk kona sem fer sárlega að vanta meðgöngufatnað. Öll hjálp er vel þegin og má leiða líkur að í framhaldinu muni vanta barnaföt og ýmsan búnað.

Þið snillingar sem getið látið eitthvað að hendi rakna er bent á að hringja í síma 561-1205 áður en þið mætið á staðinn.

Stöndum saman konur!

X