Loading

LANGAR ÞIG AÐ SKRIFA?

Lumar þú á góðum hugmyndum sem þig langar að deila? Hefurðu brennandi áhuga á einhverju stórsniðugu? Finnst þér gaman að skrifa? Þá gæti þetta verið málið fyrir þig…

Erum að leita að öflugum pennum og bloggurum til að taka þátt í Foreldrahandbókinni. Síðan var stofnuð árið 2010 er með rúmlega 11 þúsund fylgismenn á Facebook. Eftir að hafa legið í dvala undanfarna mánuði er verið að blása lífi í hana á ný og því leitum við að öflugum pennum sem hafa áhuga á að halda úti bloggi.

Ef þú hefur áhuga skaltu endilega senda okkur póst á thora@foreldrahandbokin.is

X