Loading

LANGAR ÞIG Í SÉRSAUMAÐAN ELLU KJÓL?

Þá getur þú slegið tvær flugur í einu höggi og fengið sérsaumaðan kjól á þig og styrkt Krabbameinsfélagið í leiðinni. Ella er auðvitað snillingur sem lét drauma sína rætast og stofnaði tískuhúsið Ella. Fötin hennar eru einstaklega vönduð og gerð til að endast. Því er þetta tækifæri sem að engin kona (sem á smá pening) má láta fram hjá sér fara. Endilega deilið – þetta er til styrktar góðu málefni.

Uppboðið má nálgast HÉR.

X