Loading

Lego límband sem allir eiga eftir að elska

Þessi uppfinning er alveg hreint ótrúlega snjöll og það finnst greinilega fleirum því að eftirspurnin eftir því er gríðarleg. Verið er að safna fyrir framleiðslu þess inn á Indiegogo hópfjármögnunarsíðunni og eins og staðan er í dag er söfnunin komin 667% yfir markmiðið.

p.s. það er algjör tilviljun að svona margir póstar hjá okkur þessa dagana snúast um hópfjármagnanir en við viljum að sjálfsögðu nota tækifærið og minna ykkur elsku foreldrar á að við erum að safna fyrir nýrri útgáfu Foreldrahandbókarinnar inn á Karolina Fund.

X