Loading

LEIKBORÐ POPPAÐ UPP

Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með málningu og pensli. Sé fallegu efni eða veggfóðri bætt við jöfnuna er útkoman nánast gulltryggð. Hér má sjá hvernig LATT borði og stólum úr IKEA hefur verið breytt til hins betra. Það eina sem þurfti var fallegt efni og málning. Til að fá nánari leiðbeiningar er hægt að smella á heimildarhlekkinn hér að neðan.

Heimild: Enjoyerofgrace.blogspot.com
.

X