Loading

LÍF LOTTE Á ÞREMUR MÍNÚTUM

Frans Hofmeester var ekkert að grínast þegar hann myndaði dóttur sína, Lotte, vikulega í tólf ár og sauð saman í eitt allslherjar myndband. Ólíkt mörgum öðrum sambærilegum myndböndum sem til eru er þetta einstakt fyrir þær sakir að um er að ræða myndbönd en ekki myndir. Ótrúlega fallegt svo að ekki sé meira sagt…

X