Loading

LYKILLINN AÐ HAMINGJUNNI: KYNLÍF, VINIR OG …

Á dögunum birtu Sameinuðu þjóðirnar sína fyrstu Hamingjuskýrslu en þar voru Íslendingar áberandi lægri en aðrar Norðurlandaþjóðirnar – sem voru áberandi hamingjusamastar. Búið er að rýna í niðurstöðurnar og koma þar í ljós nokkur lykilatriði sem stuðla að hamingju. Peningar eru ekki aðalmálið eins og margur hefði haldið heldur lífsgæði, heilsa og öryggi. Eins þykir skipta máli sú ákvörðun að „ákveða” að vera hamingjusamur en það hjálpar víst heilmikið.

Og hvaða önnur atriði stóðu uppúr? Jú, kynlíf, vinir, fjölskylda og að það sé stutt í vinnuna…

Heimild: NYdailyNews

X