Loading

Mætti með fjölskylduna á MTV VMA hátíðina

Við erum mögulega farin að hljóma frekar kunnuglega þegar við byrjum að dásama söngkonuna Pink en hún er bara svo fjári hressandi. Hún mætti eins og allt hitt fræga fólkið í gær á MTV verðlaunaafhendinguna og félagsskapurinn var ekki af verri endanum en með í för var eiginmaður hennar og dóttir.

Öll voru þau klædd eins og til að toppa það þá birti Pink mynd á Instagram síðu sinni af sjö mánaða syni sínum, Jameson, þar sem hann horfði á móður sína í sjónvarpinu.

Elskum svona…

Instagram síða Pink.

Little meatball watching his mama ❤️😍❤️ #vmas

A post shared by P!NK (@pink) on

Tooth chronicles

A post shared by P!NK (@pink) on

X