Loading

MEIRA ETSY FJÖR

Fyrst við erum byrjuð á Etsy þá læt ég þessar fallegu húfur fylgja með. Hægt er að kaupa þær í gegnum vefverslunina (sjá heimildarhlekkinn hér að neðan) eða þá að frambærilegir föndrarar geta nýtt sér þær sem innblástur.

Hvort heldur sem er þá er ljóst að við verðum eitthvað að gramsa á Etsy á næstunni…

Heimild: Etsy.com

X