Loading

Mjúkdýr úr undraveröld Tulipop væntanleg

Undraveröld Tulipop heldur áfram að stækka og blómstra og nú eru helstu karakterarnir væntanlegir sem mjúkdýr ef marka má nýlega pósta Tulipop á Instagram. Eins og búast mátti við líta mjúkdýrin frábærlega út og má fastlega búast við að þau slái í gegn hjá yngri kynslóðunum. Við og foreldrar landsins fögnum þessu vel.

Heimasíðu Tulipop má nálgast hér.

Instagramsíða Tulipop má nálgast hér.

X