Loading

MÓÐURHLUTVERKIÐ ÞAÐ ERFIÐASTA

Áður en hún eignaðist frumburðinn Aleph árið 2011 fannst henni heimavinnandi mæður ekki beinlínis uppteknar. Hún hafi þó snarlega skipt um skoðun eftir að sonurinn fæddist og í krassandi viðtali við tímaritið Elle segir Natalie Portman að móðurhlutverkið sé erfiðasta hlutverk sem hún hafi tekið að sér.

Hún segist elska að vera móðir en að það sé miklu meira krefjandi starf en að vera leikkona og henni finnst hún eiginlega vera í fríi þegar hún mætir í vinnuna.

Þá vitum við það…

X