Loading

MÖMMUJÓGA

Það er nauðsynlegt að leyfa líkamanum að komast hægt og rólega í form eftir fæðingu og til þess er fátt betra en jóga. Hægt er sækja sérstaka mömmujógatíma á þó nokkrum stöðum og hér að neðan má finna nokkur af þeim sem í boði eru. Allar ábendingar um önnur námskeið eru vel þegnar.

Jógastúdíó

Seljavegi 2, 101 RVK.

Lótusjógasetur

Borgartúni 20, 4.h.th. 105 RVK.

Mammashanti

Brautarholti, 20 (Baðhúsinu), 105 RVK.

Yoga með Maggý

Nýbýlavegi 24, Kópavogi

X