Loading

MÖMMUMORGNAR Í IÐUNNAREPLINU

Þá eru mömmumorgnarnir að byrja á fullu aftur í Iðunnareplinu eftir sumarfrí og byrjum við á morgun með Burðarpokakynningu með Soffíu Bærings sem að meðal annars er einn af pistlahöfundunum hér á síðunni. Kynningin fer fram milli 13 og 15.

Næsta miðvikudag kemur síðan Fiðrildið í heimsókn og þar á eftir verður kynning á ungbarnasundi.

X