Loading

Munur á einu barni og tveimur

Natalie Bennett er öflugur vloggari og er skemmtilega hreinskilin varðandi allt sem viðkemur meðgöngu, fæðingu og uppeldi barna sinna. Hún er nú á meðgöngu númer tvö en á fyrri meðgöngunni gekk hún með tvíbura. Natalie á því gríðarlegt magn heimilda þegar kemur að fyrri meðgöngunni á móti þeirri seinni og það er áhugavert að sjá muninn á því þegar eitt barn er á leiðinni og svo tvö.

Læt myndbandið fylgja með. Ábyggilega einhverjir foreldrar hér sem þekkja Natalie og enn aðrir sem hefðu gaman að sjá hana.

X