Loading

Myndir af keisarafæðingum

Já það er engum blöðum um það að frétta. Keisari er fæðing enda er talað um að barn fæðist í heiminn og að kona ali barn. Hvergi er minnst á að fæðing þurfi að fara fram í gegnum fæðingarveg. Þetta höfum við úr íslensku orðabókinni þannig að við þurfum ekki að fjölyrða um það neitt meir og ljósmyndarinn í fréttinni Neitaði að mynda fæðinguna – sagði að keisari væri ekki í fæðing er bara í ruglinu.
Hér eru nokkrar myndir af keisarafæðingu frá Birth Becomes Her til heiðurs keisaramömmum.

#respect

X