Loading

NÁTTÚRULEGUR KEISARI: MYNDBAND

Einstaklega áhugavert myndband um það sem kallað er náttúrulegur keisari. Þar er leitast við að hafa fæðingarreynsluna eins „náttúrulega” og kostur er – þ.e. móðirin fær barnið strax, aðferðirnar eru öðruvísi, móðirin er undirbúin á annan hátt og með það í huga að taka á móti barninu strax. Barnið er jafnframt tekið hægt út úr kviðnum til að líkja sem mest eftir eðlilegri fæðingu og foreldrarnir fá að fylgjast með barninu koma úr móðurkviði.

Mæli með því að horfa á þetta myndband. Hugmyndafræðin er heillandi svo að ekki sé meira sagt…

X