Loading

NÝTT SNUÐ FYRIR 18 MÁNAÐA OG ELDRI

Nýlega kom á markaðinn nýtt snuð frá Nuk sem sérstaklega er hannað fyrir 18 mánaða börn og eldri. Er snuðið gert úr sérhönnuðu sílikoni sem að molnar ekki og því eiga börnin erfiðara með að naga snuðið í sundur eins og oft vill verða með þennan vel tennta aldurshóp. Nuk ku fyrsti framleiðandi barnavara til að nota þetta sérhannaða sílikon í snuð en það er bæði mjúkt og teygjanlegt. Vel gert!

X