Loading

NÝTT LA PETITE KOMIÐ ÚT

Við elskum falleg barnablöð – sérstaklega þegar þau eru á netinu og kosta ekki krónu. La Petite er eitt af okkar uppáhalds og er þar mikið af fallegum hugmyndum, listamönnum – og börnum… hugmyndirnar drjúpa jafnframt af hverju stráið.

Hægt er að skoða nýjasta tölublaðið hér.

X