Loading

ÓLÁTAGARÐUR EINS ÁRS – VEGLEG AFMÆLISTILBOÐ

Ævintýraheimurinn Ólátagarður fagnar um þessar mundir eins árs afmæli sínu. Ólátagarður er í senn verslun, vinnustofa og leiksvæði fyrir börn og foreldra þeirra sem miðar að því að efla sköpun og leikgleði.

Við skorum á alla þá foreldra sem ekki hafa enn gert sér ferð í Ólátagarð að kíkja við. Mikið er af afmælistilboðum og alls konar skemmtilegheitum í tilefni dagsins.

Auk þess verður Ólátagarður með skemmtileg námskeið á næstunni – meðal annars í skipulagningu barnaherbergja þar sem hugmyndir og ráðgjöf sameinast á einni dásamlegri kvöldstund.

Ekki láta Ólátagarð fram hjá ykkur fara…

X